Hvað á ég að gera núna? er spurning sem kemur oft í lok tíma þegar nemandi er búinn með öll verkefni. Þessi síða er hugsuð sem safnsíða fyrir ýmis gagnleg og áhugaverð verkefni/vefsíður sem nemendur geta farið í.

Free Rice

Svaraðu spurningum og safnaðu fyrir bágstadda. Fullt af efnisþáttum til að velja úr.

BeanBeanBean

Svaraðu spurningum og safnaðu fyrir bágstadda. Fullt af efnisþáttum til að velja úr.

GeoGuessr

Getur þú fundið út hvar þú ert í heiminum? Gríðarlega skemmtilegur leikur.

City Guessr

Í hvaða borg ertu? Leikur í anda GeoGuessr. Myndbönd í stað street view.

Wonderopolis

Fullt af fræðandi efni um allt á milli himins og jarðar. Hver fann upp samfélagsmiðla? Hvernig er plast endurunnið? Skoðaðu síðuna og fáðu svarið.

Quick, Draw

Þú hefur 20 sekúndur til að teikna það sem þú ert beðinn um. Hversu góður ertu að teikna til að tölvan geti giskað á hvað þú varst að gera?

Pixar in a box

Hvað er gert hjá Pixar fyrirtækinu sem gerir teiknimyndir? Allt sem þig þyrstir að vita um störfin og fullt af skemmtilegum verkefnum til að leysa.

Imagineering

Hvernig bý ég til skemmtigarð? Hér getur þú hannað þinn eigin skemmtigarð með þínum fígúrum og margt fleira.

Code.org

Viltu læra að forrita? Hér eru frábær verkefni fyrir byrjendur og lengra komna til að forrita. Skelltu þér af stað og lærðu gagnlegan hlut fyrir framtíðina.

Duolingo

Langar þig til að læra nýtt tungumál. Á Duolingo er það leikur einn. Fjölmörg tungumál í boði og ekkert að gera nema að byrja.

A Google a day

Að kunna að leita eftir upplýsingum er frábær hæfileiki. Hér færðu spurningu og átt að finna svarið með Google leitarvélinni.

Skoðaðu heiminn

Frábær ferðlög með Google Maps. Hægt að skoða marga sögufræga staði í heiminum. Viltu skoða pýramídana eða Eiffel turninn?

5 gisk

Fullt af myndböndum um dýr, staði og fleira. Þú færð 5 tilraunir til að giska á rétta svarið.

Escape Rooms

Getur þú leyst þrautirnar og sloppið út úr herbergjunum? Fullt af leikjum sem reyna á rökhugsun.

Arts and culture

Skoðaðu sýningargripi og söfn frá öllum heiminum. Leikir, frábærar myndir og risastórt safn af helstu meistaraverkum heimsins.

TedEd

Hvað langar þig að fræðast um? Hvernig fékk Þór hamarinn sinn? Af hverju göngum við í svefni? Svör við þessum spurningum og fjölmörgum öðrum eru hérna inni.

Crash Course

YouTube rás með gríðarlegt magn af stuttum fræðslumyndböndum um allt á milli himins og jarðar. Hvað langar þig að vita meira um?

Radio Garden

Hlustaðu á útvarpsstöðvar frá öllum heiminum. Þú getur farið hvert sem er á kortinu og ýtt á punkt í hverju landi.

Náttúran

Á þessar vefsíðu er hægt að fræðast um allt á milli himins og jarðar.

Expeditions

Hér er hægt að fara í sýndar vettvangsferð út um allan heim. Saga, lönd, listir, vísindi og tækni. Það verður enginn svikinn af þessu.

Art Hub

Viltu læra að teikna? Fullt af kennslumyndböndum til að læra af og æfa sig. Eina sem þú þarft er blýantur og blað.

Interland

Leikur frá Google þar sem þú lærir um hvernig á að verða betri stafrænn borgari. Hvað á að gera á netinu og hvernig við pössum upp á okkur.

Instructables

Langar þig að smíða veðurstöð? eða bara armband. Hér er allt sem þú þarft til búa til fullt af hlutum. Alvöru leiðbeiningar frá fólki sem hefur gert hlutina.

Lifehacker

Þarftu einhverjar meiri upplýsingar? Hvernig á að hacka lífið.

Neal.fun

Síða sem er stútfull af mjög fróðlegum, skrýtnum og áhugaverðum hlutum.

Netskrafl

Skrafl á netinu fyrir þá sem þora. Hvernig á þér eftir að ganga?

Chess.com

Spilaðu við tölvuna eða bara hvern sem er. Getur valið þér andstæðing eftir erfiðleikastigi

Orðla

Getur þú giskað á orðið í 6 tilraunum? Nýtt orð á hverjum degi.

Lichess

Alvöru skák server þar sem þú getur hafið leik og skorað á vini þína að keppa við þig

Önnur Orðla

Giskaðu á orðluna í 6 tilraunum. Hver ágiskun þarf að vera 5 stafa orð. Eftir hverja tilraun mun litur flísanna breytast.

Cool Math Games

Fullt af skemmtilegum leikjum sem tengjast stærðfræði.

Seterra

Hvað kanntu í landafræði. Þú getur valið um fjölda landa og svæða til að giska á. Lönd, borgir, ár og fleira.