Seesaw forritið var notað í fjölmörgum skólum hér á landi áður en Persónuvernd ákvað að loka fyrir það…
Það er mjög einfalt og þægilegt, er bæði á vefsíðu og í appi, og helsti kosturinn við það er hversu fjölbreytt verkefnaskil er hægt að bjóða nemendum upp á inni í því. Endilega skoðið myndböndin hér að neðan.
Seesaw kynning
Stutt kynning á Seesaw kennsluforritinu.
Seesaw innskráning
Hvernig við skráum okkur í Seesaw, bjóðum meðkennurum í bekkinn okkar, setjum inn nemendur og bjóðum foreldrum.
Seesaw að búa til verkefni
Hvernig við búum til verkefni í Seesaw og sendum á nemendur.
Seesaw uppfærsla 7.6
Ný uppfærsla á Seesaw þar sem við getum sett inn 20 hljóðskrár á síðu og sett inn tal við myndir, textabox og jafnvel hluti og einnig fest stærð á hlutum eins og textaboxum.