Explain Everything er eitt af vinsælustu forritum fyrir skjáupptöku sem til er. Forritið er til sem app fyrir IOS og Android en einnig er hægt að nota það til að taka upp skjá í gegnum vafra.
Explain Everything býður upp á einfalt viðmót til þess að taka upp af skjánum (e. Screencasting) auk þess sem auðvelt er að deila myndskeiðum af upptökunum. Forritð er sérstaklega gott fyrir þá sem þurfa að teikna eða skrifa til að útskýra (s.s. fyrir stærðfræðikennslu).
Explain Everything vefumhverfi
Kynning á Explain Everything vefumhverfinu og hvernig við gerum talglærur og komum þeim til nemenda.
Explain Everything iPad
Hvernig við notum Explain Everything til að gera stærðfræðimyndbönd í iPad