Admin hlutinn er stór partur af Google umhverfinu og margir skólar hafa á sínum snærum einhverja sem geta farið þar inn til að sýsla með notendur, hópa og stilla hvernig best er að hafa umhverfið svo að það nýtist sem best. Hérna er hægt að skoða stutt myndbönd þar sem farið er í helstu aðgerðir og stillingar.
Að bæta við notendum í Google kerfið
Hvernig við setjum inn nýjan notanda, setjum lykilorð fyrir notandann og setjum hann í grúppur.
Að breyta lykilorði notenda
Hvernig við breytum lykilorði sem gleymist?
Opna fyrir Stream í admin
Hvernig við opnum fyrir Stream möguleikann í Google Meet inni í Admin.